Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Daði Freyr og Gagnamagnið með lagið Think About Things. Í öðru sæti var Dimma með lagið Almyrkvi.
Daði og Gagnamagnið – Mynd: Eggert Jóhannesson
Dimma
Úrslitakeppnin 29. febrúar 2020
Meet Me HalfwayÍsold og Helga 3. sæti 5. sæti4. sætiNánar
Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson
17.170 atkvæði5.568 atkvæði22.738 atkvæði
Think About ThingsDaði og Gagnamagnið1. sæti1. sæti1. sætiNánar
Lag og texti: Daði Freyr24.289 atkvæði36.035 atkvæði60.324 atkvæði
EchoNína4. sæti4. sæti5. sætiNánar
Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson15.286 atkvæði
6.515 atkvæði21.801 atkvæði
Oculis VidereIva2. sæti3. sæti3. sætiNánar
Lag og íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron18.426 atkvæði19.072 atkvæði37.498 atkvæði
AlmyrkviDIMMA5. sæti2. sæti2. sætiNánar
Lag: DIMMA. Texti: Ingó Geirdal14.867 atkvæði22.848 atkvæði37.715 atkvæði
Fyrri undankeppni 8. febrúar
ÆvintýriKid Isak3. sætiNánar
Lag: Þormóður Eiríksson, Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson Texti: Þormóður Eiríksson og Kristinn Óli Haraldsson
Elta þig / HauntingElísabet Ormslev5. sætiNánar
Lag: Elísabet Ormslev og Zoe Ruth Erwin
Texti: Daði Freyr Enskur texti: Zoe Ruth Erwin
Augun þín / In Your EyesBrynja Mary4. sætiNánar
Lag: Brynja Mary Sverrisdóttir og Lasse Qvist Texti: Kristján Hreinsson Enskur texti: Brynja Mary Sverrisdóttir
Klukkan tifar / Meet Me HalfwayÍsold og Helga2. sæti – ÚrslitNánar
Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson
AlmyrkviDIMMA1. sæti – ÚrslitNánar
Lag: DIMMA Texti: Ingó Geirdal
Seinni undankeppni 15. febrúar
Gagnamagnið / Think About ThingsDaði og Gagnamagnið1. sæti – ÚrslitNánar
Lag og texti: Daði Freyr
FellibylurHildur Vala5. sætiNánar
Lag: Hildur Vala og Jón Ólafsson Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Oculis VidereIva2. sæti – ÚrslitNánar
Lag og íslenskur texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur Texti: Richard Cameron
Ekkó / EchoNína3. sæti – Úrslit (wildcard)Nánar
Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson
DreymaMatti Matt4. sætiNánar
Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Matthías Matthíasson