Söngvakeppnin 2016

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Greta Salóme Stefánsdóttir með lagið Hear them calling.

Greta Salóme, Hear them callingGreta bar sigur úr bítum í 100% símakosningu í einvíginu með 51.576 atkvæði.Alda Dís Arnardóttir - Now Alda Dís laut í lægra haldi fyrir Gretu Salóme í einvíginu þrátt fyrir að hafa lent í 1. sæti bæði hjá dómnefndum og í símakosningu. Alda Dís fékk 36.880 atkvæði í einvíginu.

Úrslitakeppnin 20. febrúar 2016

LagFlytjandiDómnefndirSímakosningAlls

Hear them callingGreta Salóme Stefánsdóttir3. sæti2. sæti2. sætiNánar

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir9.10011.76920.869

I promised you thenHjörtur Traustason og Erna Hrönn Ólafsdóttir5.-6. sæti4. sæti4. sætiNánar

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen8.2558.21816.473

Eye of the stormKarlotta Sigurðardóttir4. sæti3. sæti3. sætiNánar

Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylva Persson og Linda Persson
Texti: Ylva Persson og Linda Persson
8.71010.82019.530

Ready to break freeÞórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson5.-6. sæti5. sæti5. sætiNánar

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson
Texti: Guðmundur Snorri Sigurðarson
8.2558.21116.466

Á nýElísabet Ormslev2. sæti6. sæti6. sætiNánar

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir10.7905.29616.086

NowAlda Dís Arnardóttir1. sæti1. sæti1. sætiNánar

Lag og texti: Alma Guðmundsdóttir og James Wong11.05011.84722.897

 

Fyrri undankeppni 6. febrúar 2016

LagFlytjandiAlls

RaddirnarGreta Salóme Stefánsdóttir3. sæti (4.534)Nánar

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir

Hugur minn erErna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason2. sæti (4.536)Nánar

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen

Fátækur námsmaðurIngólfur Þórarinsson4. sæti (3.474)Nánar

Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson

Ég sé þigEVA6. sæti (1.599)Nánar

Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir

ÓstöðvandiKarlotta Sigurðardóttir1. sæti (5.943)Nánar

Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylva Persson og Linda PerssonTexti: Ylva Persson og Linda Persson

KreisíSigga Eyrún5. sæti (2.167)Nánar

Lag og texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir>

 

Seinni undankeppni 13. febrúar 2016

LagFlytjandiAlls

Spring yfir heiminnÞórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson2. sæti (4.909)Nánar

Lag: Júlí Heiðar HalldórssonTexti: Guðmundur Snorri Sigurðarson

Ótöluð orðErna Mist og Magnús Thorlacius4. sæti (2.847)Nánar

Lag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius

ÓværHelgi Valur Ásgeirsson6. sæti (1.256)Nánar

Lag og texti: Karl Olgeir Olgeirsson

Á nýElísabet Ormslev3. sæti (3.464)Nánar

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir

Ég leiði þig heimPálmi Gunnarsson5. sæti (1.606)Nánar

Lag og texti: Þórir Úlfarsson

AugnablikAlda Dís Arnardóttir1. sæti (6.879)Nánar

Lag og texti: Alma Guðmundsdóttir og James Wong