Söngvakeppnin 2014

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Hljómsveitin Pollapönk fór með sigur af hólmi með lagið Enga fordóma en í einvíginu var lagið flutt bæði á íslensku og ensku. Enski titillinn var No Prejudice.

Pollapönk - Enga fordómaPollapönkarar sigruðu í 100% símakosningu í einvíginu.Sigga Eyrún - Lífið kviknar á ný Sigga Eyrún laut í lægra haldi fyrir Pollapönkurum í einvíginu. Hún komst inn í úrslitin sem “wildcard” dómnefnda en að öðru leyti réð 100% símakosning í undankeppnunm. Lagið var flutt á ensku í einvíginu undir titlinum Up and Away.

Úrslitakeppnin 15. febrúar 2014

LagFlytjandiNiðurstaða

Þangað til ég deyF.U.N.KEkki gefið uppNánar

Lag og texti: Franz Ploder Ottósson, Pétur Finnbogason og Lárus Örn Arnarsson

AmorÁsdís María ViðarsdóttirEkki gefið uppNánar

Lag og texti: Haukur Johnson

Lífið kviknar á nýSigríður Eyrún Friðriksdóttir2. sætiNánar

Lag: Karl Olgeir Olgeirsson Texti: Karl Olgeir Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

VonGissur Páll GissurarsonEkki gefið uppNánar

Lag og texti: Jóhann Helgason

Eftir eitt lagGreta Mjöll SamúelsdóttirEkki gefið uppNánar

Lag: Ásta Björg Björgvinsdóttir Texti: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Enga fordómaPollapönk1. sætiNánar

Lag: Heiðar Örn Kristjánsson Texti: Heiðar Örn Kristjánsson og Haraldur F. Gíslason

 

Fyrri undankeppni 1. febrúar 2014

LagFlytjandiNiðurstaða

Dönsum burtu blúsSverrir BergmannÚr leikNánar

Lag og texti: StopWaitGo (Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson)

Eftir eitt lagGreta Mjöll SamúelsdóttirÚrslitNánar

Lag: Ásta Björg Björgvinsdóttir Texti: Bergrún Íris Sævarsdóttir

VonGissur Páll GissurarsonÚrslitNánar

Lag og texti: Jóhann Helgason

AmorÁsdís María ViðarsdóttirWildcardNánar

Lag og texti: Haukur Johnson

Elsku þúVignir Snær VigfússonÚr leikNánar

Lag: Vignir Snær Vigfússon Texti: Þórunn Erna Clausen

 

Seinni undankeppni 8. febrúar 2014

LagFlytjandiNiðurstaða

Lífið kviknar á nýSigríður Eyrún FriðriksdóttirWildcardNánar

Lag: Karl Olgeir Olgeirsson Texti: Karl Olgeir Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Til þínGuðrún Árný KarlsdóttirÚr leikNánar

Lag: Trausti Bjarnason Texti: Guðrún Eva Mínervudóttir

Þangað til ég deyF.U.N.KÚrslitNánar

Lag og texti: Franz Ploder Ottósson, Pétur Finnbogason og Lárus Örn Arnarsson

Aðeins ætluð þérGuðbjörg MagnúsdóttirÚr leikNánar

Lag: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Beatrice Eriksson og Johnny Sanchez Texti: María Björk Sverrisdóttir

Enga fordómaPollapönkÚrslitNánar

Lag: Heiðar Örn Kristjánsson Texti: Heiðar Örn Kristjánsson og Haraldur F. Gíslason