Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Hljómsveitin Pollapönk fór með sigur af hólmi með lagið Enga fordóma en í einvíginu var lagið flutt bæði á íslensku og ensku. Enski titillinn var No Prejudice.
Pollapönkarar sigruðu í 100% símakosningu í einvíginu.
Sigga Eyrún laut í lægra haldi fyrir Pollapönkurum í einvíginu. Hún komst inn í úrslitin sem “wildcard” dómnefnda en að öðru leyti réð 100% símakosning í undankeppnunm. Lagið var flutt á ensku í einvíginu undir titlinum Up and Away.Úrslitakeppnin 15. febrúar 2014
Þangað til ég deyF.U.N.KEkki gefið uppNánar
AmorÁsdís María ViðarsdóttirEkki gefið uppNánar
Lífið kviknar á nýSigríður Eyrún Friðriksdóttir2. sætiNánar
VonGissur Páll GissurarsonEkki gefið uppNánar
Eftir eitt lagGreta Mjöll SamúelsdóttirEkki gefið uppNánar
Enga fordómaPollapönk1. sætiNánar
Fyrri undankeppni 1. febrúar 2014
Dönsum burtu blúsSverrir BergmannÚr leikNánar
Eftir eitt lagGreta Mjöll SamúelsdóttirÚrslitNánar
VonGissur Páll GissurarsonÚrslitNánar
AmorÁsdís María ViðarsdóttirWildcardNánar
Elsku þúVignir Snær VigfússonÚr leikNánar
Seinni undankeppni 8. febrúar 2014
Lífið kviknar á nýSigríður Eyrún FriðriksdóttirWildcardNánar
Til þínGuðrún Árný KarlsdóttirÚr leikNánar
Þangað til ég deyF.U.N.KÚrslitNánar
Aðeins ætluð þérGuðbjörg MagnúsdóttirÚr leikNánar
Enga fordómaPollapönkÚrslitNánar