Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Þetta var í fyrsta skipti sem úrslit réðust með einvígi en þetta keppnisform var að fordæmi Dana. Sigurvegari var Eyþór Ingi Gunnlaugsson með lagið Ég á líf. Skömmu síðar var ákveðið að lagið yrði flutt á íslensku í keppninni í Malmö og var það í fyrsta skipti síðan árið 1997 að framlag Íslands var flutt á móðurmálinu.
Úrslitakeppnin 2. febrúar 2013
Ekki líta undanMagni ÁsgeirssonEkki gefið uppNánar
Lífið snýstSvavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir HólmEkki gefið uppNánar
Ég á lífEyþór Ingi Gunnlaugsson1. sætiNánar
Meðal andannaBirgitta HaukdalEkki gefið uppNánar
Til þínJógvan Hansen og Stefanía SvavarsdóttirEkki gefið uppNánar
VináttaHaraldur ReynissonEkki gefið uppNánar
Ég syng!Unnur Eggertsdóttir2. sætiNánar
Fyrri undankeppni 25. janúar 2013
ÞúYohannaÚr leikNánar
Ekki líta undanMagni ÁsgeirssonWildcardNánar
Lífið snýstSvavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir HólmÚrslitNánar
Sá sem Lætur Hjartað Ráða FörEdda ViðarsdóttirÚr leikNánar
Ég á lífEyþór Ingi GunnlaugssonÚrslitNánar
Meðal andannaBirgitta HaukdalÚrslitNánar
Seinni undankeppni 26. janúar 2013
SkuggamyndKlara Ósk ElíasdóttirÚr leikNánar
Til þínJógvan Hansen og Stefanía SvavarsdóttirÚrslitNánar
Stund Með þérSylvía Erla SchevingÚr leikNánar
VináttaHaraldur ReynissonÚrslitNánar
Ég syng!Unnur EggertsdóttirÚrslitNánar
AugnablikErna Hrönn ÓlafsdóttirÚr leikNánar