Frá árinu 1987 hefur OGAE International staðið fyrir Second chance keppninni. Aðildarklúbbar OGAE geta tilnefnt eitt lag sem hefur tekið þátt í valferli Eurovision lagsins í þeirra landi. FÁSES tilnefndi í ár Daða Frey með lag sitt Is This Love? Sigurvegarar Second chance keppninnar frá því í fyrra, Pólland, voru gestgjafarnir í ár. Úrslitin voru tilkynnt í beinni […]

Read More »

Eins og síðustu ár blés FÁSES til fyrirpartýs fyrir úrslit Söngvakeppninnar. Að þessu sinni fengum við afnot af góðum sal Félags tölvunarfræðinga í Engjateigi þar sem ungir sem aldnir skiptust á nokkrum vel völdum Eurovision orðum og örfáum danssporum. RÚV kíkti tvisvar í heimsókn til að fá Eurovision stemninguna beint í æð – fyrst facebook […]

Read More »

Svala Björgvins kom, sá og sigraði Söngvakeppnina 2017! Símakosning almennings og dómnefnd voru sammála um að lagið Paper, sem er eftir Svölu, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise (texti er eftir Svölu og Lily Elise) hafi verið besta lag kvöldsins. Eftir fyrri kosningu kvöldsins, samanlagða símakosningu almennings og kosningu 7 alþjóðlegra dómnefndarmeðlima, voru lögin Paper og Is […]

Read More »

Þátttaka í símakosningu í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur sjaldan, ef nokkru sinni verið jafngóð og í ár. Alls voru 115.518 atkvæði greidd í fyrri umferð símakosningar sem er tæplega 106% aukning frá því í fyrra. Fjöldi atkvæða hefur verið gerður opinber síðan árið 2015 en árin 2007-2014 var aðeins gefið upp hvaða lög hefðu lent í […]

Read More »

Þá er komið að síðari hluta sérfræðingapanel FÁSES en þá verður farið yfir lögin Paper, Is this love?, Hypnotised og Bammbaramm. Niðurstöður sérfræðinganna voru: Paper – Svala fær 5 stig frá Ástríði, 5 stig frá Steinunni og 5 stig frá Ísak. Uppáhaldsummælin okkar: Sigurstranglegasta lagið by far! Is this love? – Daði Freyr 5 stig frá Steinunni, […]

Read More »

Úrslit Söngvakeppninnar 2017 fara fram næstkomandi laugardag, 11. mars. Af því tilefni hóaði FÁSES.is saman besta sérfræðingapanel landsins til að komast að því hvaða lag er nú líklega að fara taka þetta. Flestir virðast sammála um að keppnin í ár sé af einstaklega háum gæðum og því forvitnilegt að vita hvað Ástríði Margréti Eymundsdóttur, Steinunni […]

Read More »

Þær stórfréttir ráku á fjörur íslenskra Eurovision aðdáenda í janúar síðastliðnum að Svala Björgvinsdóttir yrði með kombakk í Söngvakeppninni. Hún keppti að sjálfsögðu sem höfundur hins goðsagnakennda Wiggle Wiggle Song í Söngvakeppninni árið 2008 og við vitum að margir hafa beðið í ofvæni eftir að hún tæki þátt í keppninni sem flytjandi. Að margra mati var Wiggle Wiggle Song […]

Read More »

Linda Hartmannsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í ár með lagið Ástfangin eða Obvious Love á ensku. Linda semur lagið sjálf en móðir hennar, Erla Bolladóttir semur íslenska texta lagsins. Lindu þekkja margir af nýlegri þátttöku hennar í The Voice en hún er einnig í reggae hljómsveit sem heitir Lefty Hooks & The Right Thingz. Þess utan starfar Linda […]

Read More »

Daði Freyr og Gagnamagnið stíga á svið í seinni undanriðli Söngvakeppninnar nú á laugardag með lagið Hvað með það? eða Is This Love? á ensku. Daði er nýliði í Söngvakeppninni en hann stundar tónlistarnám í Berlín. Daði hefur verið öflugur í kynningu lagsins undanfarið og er núna til tölvuleikur með verðlaunum í anda lagsins (er einhver […]

Read More »

Þú og ég / You and I er eitt þeirra laga sem keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag og er eftir Mark Brink. Hann hefur fengið einn af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar, Pál Rósinkranz, og eitt stykki færeyska söngdívu, Kristinu Bærendsen, til að flytja lagið. Páll er að sjálfsögðu vel kunnugur aðdáendum Söngvakeppninnar en Kristina er þekkt kantrí- […]

Read More »

Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig eða Hypnotised á ensku í Söngvakeppninni næsta laugardag. Lag- og textahöfundar eru Þórunn Erna Clausen, Aron Brink, Michael James Down og William Taylor. Eflaust kannast margir við hinn brosmilda Aron en hann keppti í The Voice 2015. Þórunni Ernu þekkja allir Eurovision aðdáendur en hún hefur samið […]

Read More »

Þá hefst umfjöllun FÁSES.is um keppendur Söngvakeppninnar í síðari undarriðli sem fram fer í Háskólabíó 4. mars nk. Sólveig Ásgeirsdóttir keppir í seinni undankeppni Söngvakeppninnar með lagið Treystu á mig eða Trust in me á ensku (frábær acoustic útgáfa hér!). Lag og enski textinn er eftir systur Sólveigar, Iðunni, og mamma þeirra Ragnheiður Bjarnadóttir (systir Trausta […]

Read More »