Nú er staðan þannig að nágrannar okkar og vinaþjóðir, Svíar og Finnar, eru langefstir í veðbönkum þegar tippað er á sigurvegara Eurovision 2023. Þjóðirnar sjálfar eru ekki síður nágrannar og vinir. Helsingabotn aðskilur löndin að stærstum hluta en þau eiga svo landamæri á landi nyrst sem eru 555,5 km. Þjóðirnar hafa vissulega einnig tekist á […]

Read More »

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis þrjú sigurlög Eurovision, ríkjandi sigurlag það nýjasta, verið flutt alfarið á öðru tungumáli en ensku og tvö innihaldið textabúta á öðru tungumáli en ensku. Auk þess hefur meirihluti framlaga hvert ár síðan þá verið á […]

Read More »

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis tvö sigurlög Eurovision verið flutt alfarið á öðru tungumáli en ensku og tvö innihaldið textabúta á öðru tungumáli en ensku. Auk þess hefur meirihluti framlaga hvert ár síðan þá verið á hinni útbreiddu ensku. Alltaf er […]

Read More »

Eurovision er ákveðin fíkn og á það ekki einungis við um aðdáendur, því keppendur ánetjast oft Eurovision-sviðinu. Á hverju ári má sjá kunnugleg andlit á meðal keppenda og árið í ár er engin undantekning. En hverjir eru góðkunningjar Eurovision ársins 2021? Serbía Hin serbneska Sanja Vučić er einn þriðji af serbneska tríóinu Hurricane. Margir kannast eflaust við hana […]

Read More »

Árið 1981 ákvað Ríkisútvarpið að vera með söngvakeppni í líkingu við þá sem nú er þekkt sem undankeppni Íslands fyrir Eurovision. Sjónvarpið hafði auglýst eftir nýjum lögum sem höfðu ekki komið út áður og um 500 lög bárust, sem er talsvert. Fimm undankeppnir voru haldnar, þeirri fyrstu var sjónvarpað laugardaginn 31. janúar. Í hverri undankeppni […]

Read More »

Á morgun fara fram úrslit í norsku forkeppninni MGP. FÁSES verður með samáhorf á Zoom en útsendingin hefst klukkan 19 á íslenskum tíma. Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum. FÁSES-liðinn og stjörnuþýðandinn Oddur J. Jónasson, tók saman pistil um úrslitin í norsku forkeppnina MGP fyrir samstarfsfólk sitt. Hann veitti fases.is góðfúslegt leyfi til að birta greinina […]

Read More »

Eins og þekkt er orðið var Eurovisionkeppninni árið 2020 aflýst. Fjörutíu og eitt lag var tilbúið til keppni sem ekkert varð úr. En þetta eru ekki einu lögin sem áttu að verða Eurovisionlög en komust aldrei alla leið á Eurovisionsviðið, þótt þau hafi að sjálfsögðu aldrei áður verið svona mörg sem duttu út. Ýmsar ástæður […]

Read More »

Eurovision er ákveðin fíkn og á það ekki einungis við um aðdáendur, því keppendur ánetjast oft Eurovision-sviðinu. Á hverju ári má sjá kunnugleg andlit á meðal keppenda og árið í ár er engin undantekning. En hverjir eru góðkunningjar Eurovision ársins 2020?   Serbía Hin serbneska Sanja Vučić er einn þriðji af tríóinu Hurricane sem flutti framlag Serba […]

Read More »

Síðan 1999 hefur Eurovision-þjóðunum staðið til boða að syngja á hvaða tungumáli sem er. Í kjölfarið náði enskan yfirhöndinni hjá textahöfundum laganna þar sem meirihluti laga síðan þá hafa verið á ensku. En það eru alltaf einhverjar þjóðir sem kjósa að syngja á öðru tungumáli en ensku, hvort sem það er móðurmál viðkomandi lands eða […]

Read More »

Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða því að bíða í eitt ár í viðbót til að halda keppnina, eftir að hafa beðið í heil 44 ár þar á undan! Nú finnst fólki alveg pínu gaman að pæla […]

Read More »

Hollendingar voru tiltölulega nýbúnir að halda Eurovisionkeppnina 1958 og treystu sér ekki til þess aftur í bili eftir sigurinn 1959. Bretar tóku það því að sér árið 1960. Keppnin fór fram í London í Royal Festival Hall þann 29. mars 1960 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Það er því kjörið tækifæri að rifja […]

Read More »

Eins og kom fram í pistli sem var skrifaður um Eurovision keppnina árið 1969 fyrir um það bil ári síðan var sú keppni gagnrýnd, sérstaklega stigakerfið, enda unnu þá fjögur lönd. Því einsetti EBU sér að laga stigakerfið í keppninni árið 1970 og næstu ár þar á eftir. Samt sem áður ákváðu Noregur, Svíþjóð, Finnland, […]

Read More »