Skipuleggjendur Eurovision keppninnar í Portúgal 2018 (ríkissjónvarpsstöðin RTP) tilkynntu í dag hvaða borg í Portúgal fær þann heiður að halda 63. Eurovision keppnina og hvenær hún verður haldin. Á fundinum var tilkynnt að Lissabon verði gestgjafaborgin á næsta ári og keppnin verði haldin i MEO Arena, sem rúmar 20 þúsund manns. Þó að fleiri borgir hafi verið […]

Read More »