Frá árinu 1987 hefur OGAE International staðið fyrir Second chance keppninni. Aðildarklúbbar OGAE geta tilnefnt eitt lag sem hefur tekið þátt í valferli Eurovision lagsins í þeirra landi. FÁSES tilnefndi í ár Daða Frey með lag sitt Is This Love? Sigurvegarar Second chance keppninnar frá því í fyrra, Pólland, voru gestgjafarnir í ár. Úrslitin voru tilkynnt í beinni […]

Read More »

Á hverju ári geta aðdáendaklúbbar sem tilheyra OGAE samtökunum kosið milli þeirra laga sem ekki urðu fyrir valinu sem framlag heimalands síns í Eurovision keppninni þess árs. Staðreyndin er því sú, að þrátt fyrir að einungis einn flytjandi sé valinn til þess að taka þátt í hinni stóru keppni, eiga allir hinir enn séns á að vinna […]

Read More »