Ef Eurovision aðdáendur væru fengnir til að lýsa forkeppnum Eurovision með tegundum af pasta væri Söngvakeppnin lítil og krúttleg makkaróna á móti ítölsku keppninni Sanremo sem væri laaaaaangt spaghetti. Já, ef einhverjir kunna að halda úti fimm klukkustunda langri beinni útsendingu, fimm kvöld í röð þá eru það Ítalir. En það var einmitt síðastliðið laugardagskvöld […]

Read More »

Það var mikið um dýrðir í Sanremoborg í gærkvöldi þegar að Sanremo keppnin fór fram með pompi og prakt, en þetta er í 69nda skipti sem þessi fyrirmynd Eurovision er haldin. Keppnin var hörð í ár, eins og áður og m.a mátti sjá félagana í Il Volo bítast um sigurinn, og héldu margir að þeir […]

Read More »