Þýsku úrslitin fóru fram föstudagskvöldið 22. febrúar. Þjóðverjum gekk vel í fyrra, náðu 4. sæti með lagið You Let Me Walk Alone sem Michael Schulte flutti, en árin þar á undan voru mögur. Þeir hafa gefið út að þeir stefni á topp tíu í ár. Lögin voru ekki birt opinberlega fyrir keppni, eitthvað smávegis lak […]

Read More »

Youtube-stjarnan Michael Schulte vann á fimmtudagskvöldið var keppnina Unser Lied Für Lissabon með laginu You Let Me Walk Alone. Hann verður því fulltrúi Þýskalands í úrslitum Eurovision í Lissabon, sem fram fer 12. maí. Michael er 27 ára gamall frá bænum Dollerup á landamærum Þýskalands og Danmerkur. Lagið er til minningar um föður hans, sem lést […]

Read More »

Þá er komið að því – í kvöld klukkan 19:15 að íslenskum tíma (20:15 CET) munu Þjóðverjar velja sitt framlag í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lagið verður valið í þættinum Unser Lied für Lissabon, sem er haldið í Berlín af norðurþýska sjónvarpinu, Norddeutscher Rundfunk, NDR. Sýnt verður beint frá keppninni á stöð ARD, sem margir Íslendingar hafa aðgang […]

Read More »