Hvað haldiði. Það er bara dottin á önnur júróvertíð eftir (að margra mati) langa bið. Forkeppnirnar eru á blússandi siglingu víðs vegar um Evrópu og á næstu 6-8 vikum munu framlög þjóðanna hrúgast inn hvert á eftir öðru. En við erum nú þegar komin með tvö af þeim 43 lögum sem munu bítast um sigurinn […]

Read More »

Á mánudagskvöldið völdu Spánverjar loksins framlag sitt til Eurovision. Það voru Almaia og Alfred með hina gullfallegu og ástríku ballöðu  “Tu canción” sem urðu hlutskörpust eftir æsispennandi kosningu og munu því með stolti fljúga spænska fánanum í maí.

Read More »

Æ æ, aumingja elsku Spánn. Þeir hafa ekki riðið feitum hesti frá keppninni undanfarin ár, og hafa hæst komist í 10. sæti á undanförnum 16 árum og hafa, þrátt fyrir að hafa verið með nánast frá byrjun, aðeins unnið keppnina tvisvar. Árið 1968 kom Massiel með lagið “La La La” og rétt hafði sigur fram […]

Read More »