Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var Michael Rice með útgáfu sína af laginu Bigger Than Us sem fór með sigur úr býtum og verður fulltrúi Breta í Eurovision í Tel Aviv. Eins og Þóranna Hrönn fór yfir í […]

Read More »

You Decide, hin stórskemmtilega forkeppni Breta fyrir Eurovision, verður haldin hinn 8. febrúar nk. Á árum áður fór BBC þá leið að biðja áhorfendur um að senda þeim póstkort með nafni lags eða þeim flytjanda sem þeir kysu að færu áfram fyrir hönd Breta. En síðustu ár hefur (sem betur fer) símakosning og/eða netkosning ráðið […]

Read More »

Hin hæfileikaríka og heillandi SuRie fór með sigur af hólmi í bresku undankeppninni fyrir Eurovision, You Decide. Lagið Storm sem SuRie flutti verður því framlag Breta í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lissabon. SuRie heitir fullu nafni Susanna Marie Cork og er 28 ára gömul frá Essex í Englandi. SuRie er menntuð í klassískum píanóleik, […]

Read More »

Bretar þrá ekkert heitar en að vinna aftur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Framan af voru Bretar næstum áskrifendur að topp sætum í keppninni, en frá því að tungumálareglan var afnumin árið 1999 hafa Bretar ekki riðið feitum hesti frá keppninni. Besti árangur Breta á þessari öld er þriðja sæti árið 2002 þegar Jessica Garlick söng lagið Come Back og […]

Read More »