Þá er orðið morgunljóst að Ítalía vann stóru aðdáendakönnunina á vegum OGAE International. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ítalía – 497 stig Belgía – 335 stig Svíþjóð – 308 stig Frakkland – 277 stig Eistland – 242 stig Portúgal – 122 stig Búlgaría – 120 stig Makedónía – 107 stig Ísrael – 102 stig Finnland […]

Read More »

Árlega standa regnhlífasamtök allra OGAE Eurovisionklúbbanna, OGAE International, fyrir kosningu meðal félagsmanna þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Nú hafa stig FÁSES félaga verið kunngjörð en þau féllu þannig: Ítalía – 456 stig Belgía – 424 stig Svíþjóð – 356 stig Portúgal – 326 stig Frakkland – 274 stig Makedónía – 245 stig Búlgaría […]

Read More »

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Þessi könnun er síðan m.a. notuð í veðbankasúpuna til að spá fyrir um sigurvegara keppninnar í ár enda hefur félagið innanborðs 44 aðdáendaklúbba með um það bil 10 þúsund meðlimum vítt og breitt um […]

Read More »