FÁSES.is vill gjarnan vekja athygli á tveimur viðburðum þar sem hægt er að hittast og horfa saman á Eurovision. Stúdentakjallarinn er með EurovisionPartý þar sem hægt er að horfa saman á Eurovision og ræða um keppnina í góðra vina hópi næstkomandi fimmtudags- og laugardagskvöld. Eurotastic á Húrra er Eurovisionpartý sem Styrmir Wurst, Ovi Baldvin og Margrét Rouvas […]

Read More »

Eurovision getur verið ávanabindandi, það er ekki hægt að neita því. Og það á ekki einungis við aðdáendurna heldur keppendurna líka. Á hverju ári er alltaf jafn spennandi að sjá hvaða fyrri keppendur hafa ákveðið að freista gæfunnar á nýjan leik, árið í ár er engin undantekning. Það er því ekki úr vegi að fjalla […]

Read More »

Nóg komið af fréttum frá Eurovision í Vín í bili – hvað er að gerast heima á klakanum? Síminn byrjaði með Eurovision karókí í fyrra (eins og FÁSES-meðlimir sáu í Fréttabréfinu sínu 2014) og nú er Júró-karókíð víst að slá allt hitt karókið út (öhhh við erum ekkert hissa!). Nú er víst búið að troðfylla […]

Read More »

Jæja þá vitum við hvaða lönd komast áfram úr fyrri undanriðli Eurovision (Albanía, Armenía, Rússland, Rúmenía, Ungverjaland, Grikkland, Eistland, Georgía, Serbía og Belgía). Þá er ekki úr vegi að víkja sér að mikilvægari málum – slúðrinu! FÁSES-liðar eru æstir í að fá myndir af sér með ísraelska keppendanum Nadav. Hann er með öryggisvörð með sér […]

Read More »

Textasmíð í Eurovision getur oft verið einkar áhugaverð og er það ekki alltaf ást og friður sem sem er þemað, þótt að hvort tveggja sé iðulega mjög áberandi á hverju ári. Notkun á borgar-og staðarheitum er eitt af þeim þemum sem skýtur upp kollinum endrum og eins þegar kemur að Eurovision. Við ætlum því að […]

Read More »

FÁSES mætti á opnunarhátíðina og rauða dregilinn í gær sem var glæsileg í alla staði. Rauði dregillinn var staðsettur fyrir utan Ráðhús Vínarborgar sem er einstaklega glæsileg bygging. Keppendur voru misfljótir að komast í gegnum haf blaðamanna og aðdáenda sem biðu spennt eftir að fá að bera keppendurna augum. María okkar Ólafsdóttir var ein af […]

Read More »

FÁSES.is mætti á fyrsta búningarennsli fyrir semi-final 1 í dag en það var opið blaðamönnum. Því miður er þetta frekar slakur riðill en við tókum saman það sem verður á skjánum hjá landsmönnum á annað kvöld: Skikkjur, skikkjur, skikkjur er það sem menn eru að reyna í ár. Guð minn góður hvað er mikið af […]

Read More »

Það verður ekki sagt annað en að íslenski hópurinn er í Vín er skrýddur stórstjörnum. Friðrik Ómar er mættur á svæðið og hann ásamt Heru Björk og Selmu í öðru veldi hafa rakað inn samtals 303 stigum í Eurovision. Meira af íslenskum Eurovision stjörnum. Því var fleygt hér í blaðamannahöllinni að Páll Óskar væri búin […]

Read More »

  FÁSES.is náði Stig Rästa and Elinu Born frá Eistlandi í smá viðtal um liðna helgi. Þau syngja Common Linnets dúett-smellinn Goodbye to Yesterday á stóra sviðinu í Vín þriðjudaginn 19. maí eftir að hafa hirt 79% stiga í Eesti Laul, eistnesku undankeppninni. Þau eru eins ólíkt söngpar og þau gerast. Elinu langar að fara til […]

Read More »