Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]

Read More »

Nú stendur undirbúningur íslensku Eurovision-faranna sem hæst og Flosi hjá FÁSES.IS settist niður með Ásgeiri Helga danshöfundi til að ræða aðkomu hans að fæðingu Hear them calling. Ásgeir dróst inn í verkefnið þegar Greta Salóme hringdi í hann fyrir Söngvakeppnina og bað hann um að vera skuggahöndin í grafíkinni á sviðinu. Eitt leiddi af öðru, […]

Read More »

Greta Salóme skellti sér til London um liðna helgi til að kynna lagið sitt Hear them calling á sérstökum Eurovision tónleikum þar í borg. FÁSES fékk Garðar Þór Jónsson, FÁSES meðlim, til að snappa frá ferðinni. Hér kemur afraksturinn fyrir þá sem misstu af þessu í gær. Takk elsku Garðar fyrir hjálpina!

Read More »

Eftir 25 undankeppnir í jafnmörgum löndum, tilkynningu 43 Eurovision framlaga og preview party á ótal stöðum er loksins komið að undirbúningi fyrir sjálfa keppnina í Stokkhólmi í maí. FÁSES-teymið ásamt öllum aðdáendunum verður á staðnum til að grípa það helsta sem gerist á staðnum og miðla til ykkar lesenda. Endilega fylgist því með okkur hér á […]

Read More »

Við fengum ægilega skemmtilega samantekt frá Ísaki Pálmasyni, FÁSES meðlim, um Melodifestivalen. Njótið vel! Úrslit Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, fara fram annað kvöld í Friends Arena í Stokkhólmi. RÚV mun sýna beint frá keppninni og hefst útsendingin klukkan 19:30. Keppnin þykir ein sú glæsilegasta í Eurovision heiminum og gefur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ekkert eftir. Keppnin […]

Read More »

Í algleymingi forkeppna fyrir Eurovision fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Nú er komið að Konstantin Ohr en hann býr í Köln í Þýskalandi en hann er m.a. þekktur fyrir að taka að sér Eurovision DJ-störf á Eurovision og víðsvegar um heiminn fyrir aðdáendaklúbba. Hvernig fannst þér Unser Lied für Stockholm? Mér finnst uppsetning […]

Read More »

Mitt í undankeppnisEurovisionvertíðinni tekur FÁSES.is púlsinn á nokkrum aðdáendum úti í heimi. Næstur er Petter Høistad frá Noregi en hann er reglulegur gestur aðalkeppna Eurovision. Hvernig fannst þér Melodi Grand Prix í Noregi þetta árið? Ég vissi upp á hár að mér myndi líka keppnin í ár en hún kom samt skemmtilega á óvart! Ég hugsaði […]

Read More »

Nú þegar forkeppnir fyrir Eurovision 2016 ráða dagskrá hvers sanns Eurovision aðdáanda fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Fyrstu ríður á vaðið Esko Niskala frá Finnlandi en margir þekkja hann sem einn af Eurovision DJ-unum. Hvernig fannst þér Uuden Musiikin Kilpailu, finnska forkeppnin, 2016? UMK hefur tekið miklum framförum síðustu árin en það […]

Read More »

Mikið er um dýrðir þessa dagana hjá Ríkisútvarpi landsmanna. Í tilefni 30 ára þátttökuafmælis Íslands í Eurovision eru nú sýndir hinir stórgóðu heimildaþættir Árið er… Söngvakeppnin í 30 ár á laugardagskvöldum og fyrir jólin kom út fjögurra diska DVD safn um sama efnið (við Eurovision aðdáendur erum svo sannarlega dekruð um þessar mundir!). Nú nálgast einnig Söngvakeppni […]

Read More »

Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]

Read More »