Eurovision er eins og Pringles, ‘einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt’, og eru keppendur þar engu undanskildir. Í ár er Pringles-ið einstaklega lystugt þar sem metfjöldi er af keppendum sem hafa ákveðið að endurnýja kynni sín við Eurovision-sviðið.  Bosnía og Hersegóvína mætir til leiks eftir 3 ára hlé og finna má fyrsta góðkunningja okkar í […]

Read More »

Flosi okkar settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði […]

Read More »

Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!

Read More »

Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]

Read More »

Nú stendur undirbúningur íslensku Eurovision-faranna sem hæst og Flosi hjá FÁSES.IS settist niður með Ásgeiri Helga danshöfundi til að ræða aðkomu hans að fæðingu Hear them calling. Ásgeir dróst inn í verkefnið þegar Greta Salóme hringdi í hann fyrir Söngvakeppnina og bað hann um að vera skuggahöndin í grafíkinni á sviðinu. Eitt leiddi af öðru, […]

Read More »

Greta Salóme skellti sér til London um liðna helgi til að kynna lagið sitt Hear them calling á sérstökum Eurovision tónleikum þar í borg. FÁSES fékk Garðar Þór Jónsson, FÁSES meðlim, til að snappa frá ferðinni. Hér kemur afraksturinn fyrir þá sem misstu af þessu í gær. Takk elsku Garðar fyrir hjálpina!

Read More »

Eftir 25 undankeppnir í jafnmörgum löndum, tilkynningu 43 Eurovision framlaga og preview party á ótal stöðum er loksins komið að undirbúningi fyrir sjálfa keppnina í Stokkhólmi í maí. FÁSES-teymið ásamt öllum aðdáendunum verður á staðnum til að grípa það helsta sem gerist á staðnum og miðla til ykkar lesenda. Endilega fylgist því með okkur hér á […]

Read More »

Við fengum ægilega skemmtilega samantekt frá Ísaki Pálmasyni, FÁSES meðlim, um Melodifestivalen. Njótið vel! Úrslit Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, fara fram annað kvöld í Friends Arena í Stokkhólmi. RÚV mun sýna beint frá keppninni og hefst útsendingin klukkan 19:30. Keppnin þykir ein sú glæsilegasta í Eurovision heiminum og gefur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ekkert eftir. Keppnin […]

Read More »

Í algleymingi forkeppna fyrir Eurovision fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Nú er komið að Konstantin Ohr en hann býr í Köln í Þýskalandi en hann er m.a. þekktur fyrir að taka að sér Eurovision DJ-störf á Eurovision og víðsvegar um heiminn fyrir aðdáendaklúbba. Hvernig fannst þér Unser Lied für Stockholm? Mér finnst uppsetning […]

Read More »