Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »

Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. Fram komu Gabriela frá Tékklandi, Minus One frá Kýpur, Rykka frá Sviss og Greta Salóme okkar! FÁSES var að sjálfsögðu á staðnum með […]

Read More »

Fyrri hlutinn af sögu Svíþjóðar í Eurovision endaði í Jerúsalem með sigri Charlotte Nilsson. Við höldum áfram þaðan sem frá var horfið en færum okkar þvert yfir alla Evrópu, alla leiðina til Stokkhólms.  Globen fyrir 16 árum og fleiri breytingar á fyrirkomulagi Keppnin árið 2000 var haldin í Globen, Stokkhólmi. Hljómar kunnuglega? Því keppnin í […]

Read More »

Æfingar halda áfram hér í Stokkhólmi fyrir Eurovision enda þýðir ekkert annað þegar 200 milljón áhorfendur sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn og glápa. Ísraelar stigu á svið í fyrsta sinn í gær og þeir leggja mikið í sitt atriði líkt og fyrri ár. Þeir eru með grafík andlit í LED skjánum í gólfinu og tvo dansara í […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]

Read More »

Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Upphafið fram til fyrsta sigurs Svíar hófu þátttöku sína í Eurovision árið 1958 en það var í þriðja skiptið sem keppnin var haldin. Síðan þá hafa Svíar misst af keppninni einungis […]

Read More »

Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. Lögin sem valin voru innbyrðis hjá ríkissjónvarpsstöðvunum týndust líka inn en skila þurfti lögunum fullkláruðum til Stokkhólms þann 14. mars. Þau voru ansi mörg vongóðu söngvakeppnislögin […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, ‘einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt’, og eru keppendur þar engu undanskildir. Í ár er Pringles-ið einstaklega lystugt þar sem metfjöldi er af keppendum sem hafa ákveðið að endurnýja kynni sín við Eurovision-sviðið.  Bosnía og Hersegóvína mætir til leiks eftir 3 ára hlé og finna má fyrsta góðkunningja okkar í […]

Read More »

Flosi okkar settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði […]

Read More »

Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!

Read More »