Partývakt FÁSES skellti sér í opnunarpartý Eurovision á Eurclub síðasta sunnudagskvöld. Þar tróðu upp hin búlgarska Poli Genova og hin austuríska Zoë á stóra sviðinu og Christer Björkman og Krista Siegfrids slógu um sig á dansgólfinu með spænskum flamengo-sporum. Partývakt FÁSES ætlaði að skella sér í Eurovision karaoke en allt kom fyrir ekki – ekkert var […]

Read More »

Eins og síðustu ár er ekki slegið slöku við í partýhaldinu hér í Eurovisionlandinu. FÁSES skellti sér í Norræna partýið sem haldið var á Euroclub hér í Stokkhólmi síðasta föstudag. Þar var boðið upp á frábæra smárétti frá hverju Norðurlandanna fyrir sig. Okkur fannst nú íslenski þorskurinn marenaður í Ákavíti bestur – gæti verið þjóðerniskenndin, […]

Read More »

Það er brjálað að gera á Partývakt FÁSES og þá er ekki annað að gera en að skella í troðfullan pistil. Partývaktin mætti að sjálfsögðu í opnunarpartý Eurovision á Euroclub síðasta sunnudag. Euroclub í ár er haldið á Ottakringer Brewery (partývaktin kann að meta alla góða bjórinn!). Það segir sitthvað um stærðina á klúbbnum að menn […]

Read More »

Partývaktin er mætt á Vínarvaktina svo lesendur FÁSES.is geta tekið gleði sína. Fyrsta partý vertíðarinnar var hið alræmda norræna partý: Nordic Night Party. Reyndar villtist partývaktin fyrst á annan næturklúbb þar sem San Marínó var með sitt partý. Sem betur fer rötuðum við til baka því San Marínó ungliðarnir sungu víst mörg, mörg, mörg lög (og […]

Read More »

Eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram á þriðjudagskvöldið gat Partývakt FÁSES.is ekki vikið sér undan því að kíkja við á Euroclub. Þar var hin finnska Krista Siegfrids að syngja sín vinsælustu lög á aðalsviðinu. Allt í einu birtist fjöldinn allur af hvítklæddu fólki á sviðinu og tveir herramenn klæddir norskum þjóðbúningum fylgdu í […]

Read More »

Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is lét ekki sitt eftir liggja í gær í partýstandinu enda var búið að bjóða í fjöldann allann af partýum þetta mánudagskvöldið. Við byrjuðum á því að detta óvart inn í lagahöfundapartý á Euroclub þar sem allir helstu höfundar Melifestivalen og Melodi Grand Prix voru á staðnum. Partývaktin var sérdeilis ánægð með fínu veitingarnar […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is ákvað að slaufa eftirpartýi opnunarhátíðar Eurovision á Euroclub og skellti sér á Euro Fan Café í gærkveldi þar sem Pollapönk átti að troða upp. Á dagskránni voru einnig maltneska ofurdívan Chiara og keppendur Möltu í ár, Firelight. Eftir drjúga bið birtust maltnesku keppendurnir og sendinefnd þeirra tók dansgólfið yfir. Kvikmyndagerðarkona fylgir hverju skrefi […]

Read More »

FÁSES.is skellti sér á Euroclub í gærkveldi og eftir smá vesen með shuttle businn (þeir eru svolítið mikið fyrir að breyta hvar á stoppa á leiðinni, en hver þiggur ekki skoðunarferð um Kaupmannahöfn á hverju kvöldi?) var komið að Vega sem hefur verið útnefndur Euroclub þetta árið. Vega er í nokkurs konar félagsheimilastíl og hentar […]

Read More »