Eftir að hafa mistekist að komast í úrslit í Eurovision í fyrra hafa Ísraelar dregið fram stóru byssurnar og senda eina af sínum allra skærustu stjörnum, Noa Kirel, með lagið Unicorn. Noa er 21 árs gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar átt glæstan feril. Hún var einungis 14 ára gömul þegar hún sló […]

Read More »

Finnar buðu upp á eina skemmtilegustu undankeppni þessa Eurovision árs, ef ekki sögunnar. Sjö lög kepptu til úrslita í Uuden Musiiki Kilpailu og varla hægt að segja annað en öll þeirra hefðu sómað sér vel á stóra sviðinu í Liverpool. Það var hins vegar rapparinn og söngvarinn Käärijä sem stóð uppi sem sigurvegari með lag sitt „Cha Cha Cha“. Verður […]

Read More »

Aserbaídsjan er búið að velja sitt framlag fyrir Eurovision árið 2023! Tvíburabræðurnir Tural og Turan Baghmanov, eða öllu heldur: TuralTuranX fara til Liverpool með lagið sitt Tell me more. Engin forkeppni var haldin í Aserbaídsjan í ár og voru því bræðurnir valdir sérstaklega af ITV. Fimm flytjendur voru á lista og voru það: Emrah Musayev & […]

Read More »

Þann 1. febrúar síðastliðinn var tilkynnt að söngkonan Brunette myndi flytja lag Armeníu í Eurovision í ár. Það var semsagt ekkert verið að splæsa í neina keppni. Þann 15. mars síðastliðinn var lagið svo opinberað. Það heitir Future Lover og er eftir Brunette sjálfa, en hún heitir réttu nafni Elen Yeremyan. Brunette er fædd í […]

Read More »

Þegar sólin er lágt á lofti hér á Íslandi fær maður oft skerandi dagsbirtuna í augun og getur þá verið erfitt að aka bíl. Það er aftur ekki það sem hollenska framlagið í ár, Burning Daylight, er um heldur miklu fremur um að átta sig á að þegar dagarnir líða hjá á hamstrahjólinu er oft […]

Read More »

Liebe Österreich. Sem finnur stundum rétta tóninn en spilar þó oftar fyrir daufum eyrum kjósenda í Eurovision og hefur (oft óverðskuldað) hangið hægra megin á stigatöflunni eða bara setið eftir í undanúrslitum. En aldrei gefast þeir upp þótt móti blási, þessar elskur og eru sjaldan óhræddir við að prófa einhverja nýja nálgun í hvert skipti. […]

Read More »

Þá hafa hinir gestgjafar Eurovision neglt lagi í hús, en í seinustu viku kynntu Bretar hina 25 ára gömlu söngkonu Holly Mae Muller, (sem kýs þó að sleppa Holly og er betur þekkt sem einfaldlega Mae Muller) til leiks með lagið „I wrote a song“ og mun hún feta í risastór fótspor Sam Ryder og […]

Read More »

Það er eitthvað mjög passandi við það að eitt minnsta þátttökuríkið í Eurovision haldi stærstu forkeppnina. Alls kepptu 106 lög um að vera valið sem framlag San Marínó í ár í keppni sem taldi sex kvöld á einni viku. Og í ár þarf að feta í fótspor Achille Lauro sem keppti fyrir San Marínó í fyrra […]

Read More »

Þá er liðin vika frá Söngvakeppninni 2023 og pistlahöfundur að ranka við sér eftir törnina; maraþon viðburði FÁSES og bónus-törnina að úthluta forkaupsréttum á Eurovision í Liverpool. En það þýðir ekki að gráta Björn bónda heldur safna skemmtilegu efni á blað um Söngvakeppnina 2023! Hin 21 árs gamla Kópavogsmær Diljá Pétursdóttir kom sá og sigraði […]

Read More »

Sextugustu og þriðju útgáfu sænsku Melodifestivalen lauk í Stokkhólmi í gærkvöldi með því sem í augum flestra var bara formsatriði – það er að segja með sigri lagsins Tattoo og krýningu Loreen til ríkjandi drottningar Melló. En sænska þjóðin vill meir. Loreen skal verða drottning Eurovision og jafna stöðu Svía og Íra í keppninni um […]

Read More »

Úrslit Etapa națională 2023, söngvakeppni Moldóvu fyrir Eurovision, fór fram laugardagskvöldið 4. mars síðastliðinn í Chișinău. Áður hafði farið fram forval, en það var laugardagskvöldið 28. janúar. Þrjátíu lög tóku þátt í forvalinu en það voru svo tíu lög sem tóku þátt í lokakeppninni. Úrslit réðust til helminga með netkosningu almennings og fimm manna fagdómnefnd. […]

Read More »

Ritstjórn FÁSES er búin að þurrka stírurnar úr augunum og skola seinastu svitadropana af sér eftir epíska Söngvakeppnishelgi og nú höldum við áfram að fjalla um keppinauta Diljár í Liverpool . Að þessu sinni kíkjum við í heimsókn til hins ægifagra Deutchland en þar skildi goth metal sveitin Lord of the Lost eftir sig glitrandi […]

Read More »