Árlega stendur OGAE International, regnhlífasamtök Eurovision aðdáenda, fyrir Second Chance keppninni. Second Chance keppnin er haldin til að gefa þeim listamönnum sem tóku þátt í valferlinu fyrir Eurovision annað tækifæri til að heilla aðdáendur um allan heim. Hver aðildarklúbbur OGAE getur tilnefnd eitt lag til að senda inn í keppnina. Þann 29. ágúst n.k. stendur FÁSES fyrir […]

Read More »

OG ÞAÐ VAR ÍSRAEL SEM VANN EUROVISION 2018! Lagið “Toy” sungið af Nettu vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrr í kvöld. Í öðru sæti var Eleni frá Kýpur með lagið “Fuego” og í þriðja sæti var Cesár Sampson frá Austurríki með lagið “Nobody But You”. Keppnin endaði svona: FÁSES liðar höfðu giska á að Frakkland yrði sigurstranglegast með laginu „Mercy“ flutt af Madame Monsieur. […]

Read More »

Júró-Gróa hefur því miður ekki verið nægilega á tánum hér í Lissabon – það er einfaldlega svo gaman að vera túristi hér! Hér kemur þó það sem við höfum sópað upp úr gólfinu hér í blaðamannahöllinni: Norðmenn eru að fara yfir um hér í blaðamannahöllinni í Lissabon því Alexander Rybak hefur verið að hrapa niður veðbankana síðustu […]

Read More »

Þá eru niðurstöður skoðanakönnunar meðal FÁSES meðlima um hvaða land er sigurstranglegast í kvöld komnar í hús. FÁSES meðlimir telja að Frakkland sé sigurstranglegast með laginu „Mercy“ flutt af Madame Monsieur. Kýpverjar eru næst sigurstranglegastir með lagið „Fuego“ flutt af Eleni Foureira og Rasmussen frá Danmörku með lagið „Higher Ground“ í þriðja sæti. Veðbankarnir sem hafa verið á mikilli hreyfingu […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is hefur aldeilis mátt hafa sig alla við að fylgja eftir fjörinu í Lissabon! Hér úir allt og grúir af partýþyrstum Eurovision aðdáendum og ekki úr vegi að lesa yfir kreditkortafærslurnar og skoða símamyndirnar til að sjá hvar besta partýið var. Fyrir fyrri undankeppni Eurovision síðastliðinn þriðjudag stóðu Flosi Jón Ófeigsson, formaður FÁSES og Gili […]

Read More »

Meðlimir FÁSES voru spurðir í vefkönnun að því hvaða tíu lög þeir teldu komast áfram úr fyrri undankeppni Eurovision og reyndust þeir hafa 7 af 10 rétt. Litháen, Albanía og Írland komust áfram en FÁSES taldi Asera, Belga og Grikki komast í aðalkeppni Eurovision. Nú er komið að því að fara yfir spá FÁSES-liða um hverjir komast áfram […]

Read More »

Eurovisionkeppnin í ár er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er metfjöldi tungumála en 13 Eurovisionlög í ár eru sungin á 12 tungumálum. Það er ansi mikil aukning frá því fyrra, en þá voru einungis fjögur lög sungin alfarið á öðru máli en ensku. Í öðru lagi virðist sem að keppendum sé það mjög í mun að lög […]

Read More »

Nú er farið að styttast í stóru stundina hjá íslenska hópnum. Nú er hafið svo kallað pressu-rennsli og í kvöld syngur Ari á dómararennslinu. FÁSES er mætt í blaðamannahöllina og við munum segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin verður uppfærð eftir því sem á líður. Ari er búinn með sitt og stóð hann sig mjög […]

Read More »

Það eru stífar vaktir hér í Eurovision í Lissabon og Partývaktin má hafa sig alla við að fygjast með öllu sem er að gerast. Partý gærkveldsins var stóra ísraelska partýið sem er árlegur viðburður og var það nú haldið á risastórum klúbbi sem heitir Capitólio. Langa röðin í partýið var ágætur fyrirborði um það sem […]

Read More »

Í gær komu Norðurlöndin fram í Eurovision þorpinu á Terreiro do Paçohér torginu í miðbæ Lissabon. Ari Ólafsson tók eitt erindi úr sigurlagi Portúgals Amor Pelos Dois, við mikla hrifningu heimamanna sem voru viðstaddir, svo tók Ari líka lagið sitt Our Choice. Við þetta tækifæri komu einnig fram Rasmussen frá Danmörku, Alexander Rybak frá Noregi, […]

Read More »

Eurovisionfíknin er oft óyfirstíganleg og það á einnig við um keppendurna. Við þekkjum öll hana Valentinu Monettu sem er eflaust orðin heiðursgóðkunningi Eurovision, að minnsta kosti svona í seinni tíð. En það er ekki hún Valentina okkar sem er í sviðsljósinu að þessu sinni heldur þeir keppendur ársins í ár sem eru ekki að stíga […]

Read More »

Í dag er komið að fyrstu æfingum stóru fimm þjóðanna (big 5) og Portúgals sem keppa ekki í undankeppnum heldur hefja keppni í úrslitunum laugardaginn 12. maí. Fréttararitarar FÁSES.is eru mættir í blaðamannahöllina og munu segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin verður uppfærð eftir því sem æfingum fram vindur hér í Altice Arena í […]

Read More »