Það hefur ekki farið framhjá neinum Eurovisionaðdáandanum að Rúmeníu hefur verið vísað úr keppni þetta árið. Evrópska sjónvarpsbandalagið, EBU sem stendur að baki Eurovision tók þess ákvörðun vegna skuldar rúmenska ríkissjónvarpsins, TVR við EBU. Ekki fer alveg sömu sögum af því hversu há skuld TVR er við EBU en í flestum tilvikum eru nefndar um […]

Read More »

Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!

Read More »

Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International (regnhlífarsamtök OGAE klúbbanna) fyrir kosningu meðal allra aðildarfélaga sinna um Eurovision framlögin ár hvert. Stig FÁSES félaga í OGAE Big Poll 2016 hafa nú verið kunngjörð og féllu þau svona: 1 stig – Lettland 2 stig – Noregur 3 stig – Spánn 4 stig – Búlgaría 5 stig – Ítalía 6 […]

Read More »

Nú stendur undirbúningur íslensku Eurovision-faranna sem hæst og Flosi hjá FÁSES.IS settist niður með Ásgeiri Helga danshöfundi til að ræða aðkomu hans að fæðingu Hear them calling. Ásgeir dróst inn í verkefnið þegar Greta Salóme hringdi í hann fyrir Söngvakeppnina og bað hann um að vera skuggahöndin í grafíkinni á sviðinu. Eitt leiddi af öðru, […]

Read More »

Greta Salóme skellti sér til London um liðna helgi til að kynna lagið sitt Hear them calling á sérstökum Eurovision tónleikum þar í borg. FÁSES fékk Garðar Þór Jónsson, FÁSES meðlim, til að snappa frá ferðinni. Hér kemur afraksturinn fyrir þá sem misstu af þessu í gær. Takk elsku Garðar fyrir hjálpina!

Read More »

Eftir 25 undankeppnir í jafnmörgum löndum, tilkynningu 43 Eurovision framlaga og preview party á ótal stöðum er loksins komið að undirbúningi fyrir sjálfa keppnina í Stokkhólmi í maí. FÁSES-teymið ásamt öllum aðdáendunum verður á staðnum til að grípa það helsta sem gerist á staðnum og miðla til ykkar lesenda. Endilega fylgist því með okkur hér á […]

Read More »