Við fengum ægilega skemmtilega samantekt frá Ísaki Pálmasyni, FÁSES meðlim, um Melodifestivalen. Njótið vel! Úrslit Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, fara fram annað kvöld í Friends Arena í Stokkhólmi. RÚV mun sýna beint frá keppninni og hefst útsendingin klukkan 19:30. Keppnin þykir ein sú glæsilegasta í Eurovision heiminum og gefur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ekkert eftir. Keppnin […]

Read More »

Í algleymingi forkeppna fyrir Eurovision fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Nú er komið að Konstantin Ohr en hann býr í Köln í Þýskalandi en hann er m.a. þekktur fyrir að taka að sér Eurovision DJ-störf á Eurovision og víðsvegar um heiminn fyrir aðdáendaklúbba. Hvernig fannst þér Unser Lied für Stockholm? Mér finnst uppsetning […]

Read More »

Mitt í undankeppnisEurovisionvertíðinni tekur FÁSES.is púlsinn á nokkrum aðdáendum úti í heimi. Næstur er Petter Høistad frá Noregi en hann er reglulegur gestur aðalkeppna Eurovision. Hvernig fannst þér Melodi Grand Prix í Noregi þetta árið? Ég vissi upp á hár að mér myndi líka keppnin í ár en hún kom samt skemmtilega á óvart! Ég hugsaði […]

Read More »

Nú þegar forkeppnir fyrir Eurovision 2016 ráða dagskrá hvers sanns Eurovision aðdáanda fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Fyrstu ríður á vaðið Esko Niskala frá Finnlandi en margir þekkja hann sem einn af Eurovision DJ-unum. Hvernig fannst þér Uuden Musiikin Kilpailu, finnska forkeppnin, 2016? UMK hefur tekið miklum framförum síðustu árin en það […]

Read More »

FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!

Read More »