Í dag opnar heimasíða Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Slóðirnar eru fases.is og ogaeiceland.is. Við hlökkum til að vera með ykkur í komandi Eurovision vertíð!       Mynd 1, 3 og 4©Pollapönk; Mynd 2©RÚV; Mynd 5©PD Studios; Mynd 6 og 8©fáses; Mynd 7©www.eurovision.tv

Read More »

Nú liggja fyrir úrslit í stóru OGAE kosningunni 2014 og hafa allir 40 aðdáendaklúbbarnir, sem tilheyra OGAE samtökunum, sent sínar niðurstöður til OGAE International sem heldur utan um kosninguna. Það er hin sænska Sanna Nielsen með lagið Undo sem vann kosninguna með yfirburðum. Hlaut hún 354 stig í kosningunni – 92 stigum á undan Ungverjanum […]

Read More »

FÁSES hefur fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggjast fara í jómfrúarferð sína í Eurovision landið – nú í Kaupmannahöfn. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.   Möst að taka með: OGAE skírteinið Miðana inn á Eurovision – útprentinu […]

Read More »

Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni. Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í […]

Read More »